Í heimilisleit, hvolpar og væntanleg got/ Ræktendur
Ath. got þurfa að uppfylla skráninga- og heilsufarskröfur HRFÍ til að þau séu auglýst á síðunni.
Einstaka sinnum leitum við að heimili fyrir fullorðna hunda,.
Vinsamlegast beinið fyrirspurnum á tengilið Shetland sheepdog hjá HRFÍ, Lilju Dóru Halldórsdóttur (liljahalldorsdottir@gmail.com).
Got og fyrirhugaðar paranir (uppfært 12.5.23):
25.03: Fæddir 4 sable hvolpar, 2+2, undan Bláfelds Precious Time (Össu) og Kirkjufells Special Legacy (Atlasi). Ræktandi: Guðrún Th. Guðmundsdóttir, Bláfelds ræktun.
05.05.: Fæddir 7 sable hvolpar, 5 tíkur og 2 rakkar, undan CIB NORDICCh ISCH Undralands Force Majeure (Sóley) og Bláfelds Karli (Stormi). Ræktandi: Herdís G. Tómasdóttir (Ditta), Kirkjufells ræktun.
25.03: Fæddir 4 sable hvolpar, 2+2, undan Bláfelds Precious Time (Össu) og Kirkjufells Special Legacy (Atlasi). Ræktandi: Guðrún Th. Guðmundsdóttir, Bláfelds ræktun.
05.05.: Fæddir 7 sable hvolpar, 5 tíkur og 2 rakkar, undan CIB NORDICCh ISCH Undralands Force Majeure (Sóley) og Bláfelds Karli (Stormi). Ræktandi: Herdís G. Tómasdóttir (Ditta), Kirkjufells ræktun.
Virkir ræktendur með skráð ræktunarnafn hjá HRFÍ (got á sl. 5 árum)
Bláfelds ræktun - Selfoss/Suðurland
Guðrún Th. Guðmundsdóttir hemullinn@gmail.com Hvítársíðu ræktun - Garðabæ
Andri K. Karlsson Islands Shelties ræktun - Rvk
Vignir Sigurðsson vignir@solutraust.is Vesturkots ræktun - Flóinn/Suðurland
Hulda Finnsdóttir huldafinns07@gmail.com Kirkjufells ræktun - Grundarfjörður/Vesturland
Herdís G. Tómasdóttir (Ditta Tómasdóttir) kirkjufells@gmail.com Ljóna ræktun - Rvk
Sóley Halla Möller soleymoller@simnet.is |
Stekkjadals ræktun - Mosfellsbæ
Erla Heiðrún Benediktsdóttir/Guðmundur R Árnason stekkjardals@stekkjardals.com Undralands ræktun - Garðabæ
Lilja Dóra Halldórsdóttir/Herdís Hallmarsdóttir liljahalldorsdottir@gmail.com www.undralandskennel.com Þjóðholts ræktun - Kópavogur
Þórunn Jónasdóttir thorunnjona@kopavogur.is (nafnlaus) ræktun - Dalvík/Norðurland
Christina Niewert sindrileo@simnet.is |