Í heimilisleit, hvolpar og væntanleg got/ Ræktendur
Ath. got þurfa að uppfylla skráninga- og heilsufarskröfur HRFÍ til að þau séu auglýst á síðunni.
Einstaka sinnum leitum við að heimili fyrir fullorðna hunda,.
Vinsamlegast beinið fyrirspurnum á tengilið Shetland sheepdog hjá HRFÍ, Lilju Dóru Halldórsdóttur (liljahalldorsdottir@gmail.com).

Got og fyrirhugaðar paranir (uppfært 10.8.23):
Got:
8. ágúst 2023. Island Shelties Somebody To Love (Sulta) og C.I.B, Ch. Otdihlaf VISMAN FOR VESCA MONTANA (frá innfluttu sæði frá Póllandi). Fæddir þrír rakkar, tveir þrílitir og einn sable. Ræktandi er Vignir Sigurðsson, Island Shelties ræktun.
Fyrirhuguð pörun:
ISCH Request Classic Success (Ellý) og ISCH ISJCh Bláfelds Karli (Stormur). Ræktandi: Guðrún Th. Guðmundsdóttir, Bláfelds ræktun.
Got:
8. ágúst 2023. Island Shelties Somebody To Love (Sulta) og C.I.B, Ch. Otdihlaf VISMAN FOR VESCA MONTANA (frá innfluttu sæði frá Póllandi). Fæddir þrír rakkar, tveir þrílitir og einn sable. Ræktandi er Vignir Sigurðsson, Island Shelties ræktun.
Fyrirhuguð pörun:
ISCH Request Classic Success (Ellý) og ISCH ISJCh Bláfelds Karli (Stormur). Ræktandi: Guðrún Th. Guðmundsdóttir, Bláfelds ræktun.
Virkir ræktendur með skráð ræktunarnafn hjá HRFÍ (got á sl. 5 árum)
Bláfelds ræktun - Selfoss/Suðurland
Guðrún Th. Guðmundsdóttir hemullinn@gmail.com Hvítársíðu ræktun - Garðabæ
Andri K. Karlsson Island Shelties ræktun - Rvk
Vignir Sigurðsson vignir@solutraust.is Vesturkots ræktun - Flóinn/Suðurland
Hulda Finnsdóttir huldafinns07@gmail.com Kirkjufells ræktun - Grundarfjörður/Vesturland
Herdís G. Tómasdóttir (Ditta Tómasdóttir) kirkjufells@gmail.com |
Ljóna ræktun - Rvk
Sóley Halla Möller soleymoller@simnet.is Stekkjadals ræktun - Mosfellsbæ
Erla Heiðrún Benediktsdóttir/Guðmundur R Árnason stekkjardals@stekkjardals.com Undralands ræktun - Garðabæ
Lilja Dóra Halldórsdóttir/Herdís Hallmarsdóttir liljahalldorsdottir@gmail.com www.undralandskennel.com Þjóðholts ræktun - Suðurland
Þórunn Jónasdóttir thorunnjona@kopavogur.is |